Lilypie Baby Ticker

Lady-Dee

Lady Dee á flugi.

mánudagur, ágúst 29, 2005

Ja tad lidur ollum betur nuna sem betur fer. Vid erum i Richmond keyrum til Kitty Hawk a eftir og fljugum til Indianapolis a morgun en tar er brudkaupid haldid. Mer finnst amerikanarnir otrulega fyndnir, stundum finnst mer eins og eg se stodd i biomynd. Allir segja alltaf How are you doing to day? og radast svo ad Katrinu Yri og dast ad henni. Islendingar eru greinilega mjog lokadir hi hi...

Katarina fellibylurinn er her i ollum frettum hann myndadist nedan vid Florida-skagann og hafdi litil sem engin ahrif i Orlando (vid erum a leidinni tangad) hann faerist svo ut yfir Mexiko-floa.

leiter
d.

P.s.

Ferdaaaetlun i USA 20
05

24.-25. agust DC hja Lindu og Mark
25.-29. agust Richmond hja K og K foreldrum Kariar
29.-30. agust Kitty Hawk hja Kari og Drew
30.- 6. sept Indinapolis hja Bruce og Valerie
6.-20. sept Orlando med Sigrunu og Joni

sunnudagur, ágúst 28, 2005

jaeja ta erum vid maett til amerikunnar! Tetta hefur verid frabaert hingad til fyrir utan vidbjodslega pest sem lagdist a okkur erling. Vid vorum svo veik., ad vid attum i eridleikum med ad hugsa um Katrinu litlu. Sem betur fer erum vid baedi ad skrida saman.

Meira seinna
d.

laugardagur, ágúst 20, 2005Gúd dei!

Ef horft er framhjá slæmu veðurfari er sumarið búið að vera frábært!

Við:

  1. keyptum íbúð
  2. seldum íbúð
  3. fórum til Spánar -Erling
  4. grenntumst um sitthvor 7 kg -Katrín Ýr sem þyngdist
  5. fórum í frábært ferðalag um landið
  6. fórum á Þjóðhátíð með Sigrúnu og Jóni
  7. erum að fara til USA eftir 4 daga!

Líf og stanslaust fjör!

d.

sunnudagur, ágúst 14, 2005

Jebb ég er á lífi. Bara í sumarbloggfríi;) Kem aftur galvösk fyrr en varir.

d.